«

»

Mogginn féll á prófinu – Makalaust fréttamat Moggans

Undir stjórn  nýrra  eigenda féll Mogginn á  fyrsta   prófinu. Fréttin um 30 milljóna  styrkinn frá  FL Group var nánast falin á Netmogga og  er eindálkur á  vinstri síðu (bls. 6) í prentmogga dagsins.  Þrjátíu milljón króna  styrkur  veittur  þremur dögum fyrir  gildistöku laga, sem hefðu gert hann   lögbrot. Löglegt ,en örugglega siðlaust. Líklegt þykir mér, að  fleiri  flokkar  hafi  þegið svipaða  styrki  frá  FL  eða öðrum  fyrirtækjum  dagana  fyrir   gildistöku laganna.  Það  kæmi ekki á  óvart. Þetta  bendir til,  að  Mogginn sé  nú að feta  sig inn á  gömlu  flokksblaðaslóðina, sem maður var að  vona  að  sandar tímans hefðu  fært í kaf.

3 athugasemdir

Ekkert ping ennþá

  1. Guðrún Indriðadóttir skrifar:

    það lagst ekkert með því að reyna að klína einhverju á aðra, hann gerði líka, skaðar trúverðuleika moggans að reyna að fela þetta

  2. Guðrún Indriðadóttir skrifar:

    það lagst ekkert með því að reyna að klína einhverju á aðra, hann gerði líka, skaðar trúverðuleika moggans að reyna að fela þetta

  3. Valsól skrifar:

    Já það er sorglegt hvað men geta verið óheiðarlegir. Mogginn sukkar big time!

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>