Daily Archive: 01/07/2010

Molar um málfar og miðla 342

Fréttir í Útvarpi  Sögu  fóru hnökralaust af stað (01.07.2010), en þar er  reyndur fréttamaður Haukur Hólm við stjórnvölinn. Einhverjum kann ef til vill að  finnast sú orðanotkun orka tvímælis  að kalla fólk á þrítugsaldri ungmenni eins og gert var í fyrsta fréttatímanum. Það  orð  finnst Molaskrifara  betur eiga  við um fólk undir  tvítugsaldri. Verið   var að  …

Lesa meira »