Daily Archive: 10/07/2010

Molar um málfar og miðla 349

Málfar í næturfréttum  Ríkisútvarpsins  frá miðnætti til morguns hefur  yfirleitt verið  til  fyrirmyndar , og gildir það einnig um  fréttir Stefáns Svavarssonar ,sem nú  annast þetta verkefni.   Í morgun (08.07.2010) hefði  þó   verið betra ef  hann  hefði talað um bakkafullar ár á  flóðasvæðum í Mexíkó. Ekki barmafullar ár. Bikar getur  verið barmafullur, en ár  tæplega. Nokkrir málfarshnökrar …

Lesa meira »