Daily Archive: 19/07/2010

Molar um málfar og miðla 356

Andlega lágkúran í dagskrá Ríkisútvarpsins  kristallast á föstudagsmorgnum á  Rás tvö. Þá hringja umsjónarmenn, og mega vart vatni halda yfir tilhlökkun,  til  Dídíar í Hollywood, sem segir hlustendum fyllerís- og framhjáhaldssögur   af  fræga  fólkinu í kvikmyndaborginni. Þetta hefur  hefur svo sem verið nefnt hér áður og er svartur blettur á morgunútvarpi Rásar tvö. Það kemur vel …

Lesa meira »