Á vef Ríkisútvarpsins (22.07.2010) stóð: Á stjórnarheimilinu láta menn reka í reiðanum. Þetta orðalag kannast Molaskrifari ekki við. Sá sem svona tekur til orða skilur sennilega ekki orðið reiði en það er siglutré með seglabúnaði ( Íslensk orðabók). Á íslensku er talað um að láta reka á reiðanum, að láta fara sem vill. Vonandi kristallast …