Enn eitt dæmi þess að fréttaskrifarar nota orðatiltæki,sem þeir kunna ekki með að fara , má finna á mbl.is (24.07.2010): Þegar þyrlan var að nálgast vettvang bárust hins vegar fregnir af því að maðurinn væri fundinn. Hann var á heilu og höldnu. Hér er átt við að maðurinn hafi verið heill á húfi. Það er …