Daily Archive: 02/08/2010

Molar um málfar og miðla 367

Visir.is  sagði frá  því er hvítabjörn  var drepinn á Svalbarða (30.07.2010): Hvítabirnir eru friðaðir á Svalbarða. Sýslumaðurinn þar sagði hinsvegar augljóst að dýrið hafi verið drepið í sjálfsvörn og eftirmáli því enginn.   Eftirmáli þýðir  niðurlagsorð , texti aftan  við meginmál. Eftirmál eru hinsvegar eftirköst, afleiðing, rekistefna vegna tiltekins  atferlis. Hér hefði því átt að standa: Eftirmál …

Lesa meira »