Það vantaði svo sannarlega ekki að það væri menningarleg reisn yfir dagskrá íslenska Ríkissjónvarpsins okkar í gærkveldi (05.08.2010). Að loknum fréttum og Kastljósi var okkur boðið upp á eftirfarandi: Bræður og systur, bandarísk þáttaröð. Réttur er settur, bandarísk þáttaröð. Nýgræðingar , bandarísk þáttaröð. Svo komu tíufréttir og veður. Þá kom Framtíðarleiftur, bandarísk þáttaröð. Skylt er að …