Daily Archive: 25/08/2010

Molar um málfar og miðla 388

 Það var prýðilega að orði komist á mbl.is (24.08.2010) þegar sagt var , að fellibylurinn Danielle sæki í sig veðrið.   Kvenkynsnafnorðið  stígandiþýðir  að eitthvað magnast  eða hækkar eftir því sem á líður, – jöfn áhersluaukning,segir íslensk orðabók. Þetta orð  vefst  á stundum fyrir   fjölmiðlamönnum.  Í fréttum Stöðvar tvö (24.08.2010) var sagt frá  fjölgun úrsagna …

Lesa meira »