Sjaldgæft er að steypireyð reki á land, var sagt í fréttum Stöðvar tvö (26.08.2010). Steypireyður er kvenkynsorð og beygist: nf. steypireyður, þf.steypireyði, þgf. steypireyði, ef. steypireyðar. Breskir fjölmiðlar hafa gert því skóna, að…. var prýðilega sagt í tíu fréttum Ríkissjónvarps (26.08.2010). Að gera einhverju skóna er að gera ráð fyrir einhverju eða búast við einhverju. Sjá …