Formaður Prestafélagsins boðaði Ríkissjónvarpið til messu í Hafnarfjarðarkirkju (29.08.2010). Öllu verr hafði hinsvegar tekist til við boðun sóknarbarna til guðsþjónustunnar. Kirkjubekkirnir voru flestir auðir. Molaskrifara þótt það einkennilega til orða tekið hjá formanninum í útvarpsfréttum, að kirkjan yrði að hlusta gaumgæfilega á úrsagnir fólks úr þjóðkirkjunni og að kirkjan yrði að hlusta gaumgæfilega á að þetta skuli …