Daily Archive: 01/09/2010

Molar um málfar og miðla 393

  Í bæklingnum Málstefna Ríkisútvarpsins (ódagsett útgáfa) eru taldar upp ýmsar orðabækur  og handbækur,sem útvarps- og sjónvarpsmönnum geta gagnast í daglegum störfum.  Þar er sleppt  ágætri bók Marðar Árnasonar, Orðkrókum, Þáttum um íslensku -ambögur, orðfimi og dagleg  álitamál. (Uglan, Íslenski kiljuklúbburinn 1991) Sú bók ætti  reyndar að vera skyldulesning  á fréttastofunni og  öðrum ritstjórnum fjölmiðla..   Það er …

Lesa meira »