Lyklar skipta um hendur sagði mbl. is við okkur í fyrirsögn (02.092010). Þetta er afar óíslenskulegt orðalag. Vonandi hafa fyrrverandi ráðherra og nýr ráðherra ekki látið hendur skipta, þegar þeir hittust . Í fréttinni segir svo: Nýbakaðir ráðherrar tóku við lyklum af ráðuneytum sínum síðdegis í dag. Hér er notuð röng forsetning, af í stað …