Daily Archive: 08/09/2010

Molar um málfar og miðla 399

 Orðtak sem   fjölmiðlungar  hafa mikið dálæti á  er að segja að eitthvað sé í  pípunum, þegar eitthvað er í undirbúningi, yfirvofandi eða á  döfinni.  Framkvæmdir geta verið í pípunum , skattahækkanir geta verið í pípunum, bensínhækkanir geta verið í pípunum og  svona mætti áfram telja.   Í hádegisfréttum  Ríkisútvarps (06.09.2010) töluðu bæði  fréttamaður og ráðherra um  …

Lesa meira »