Orðtak sem fjölmiðlungar hafa mikið dálæti á er að segja að eitthvað sé í pípunum, þegar eitthvað er í undirbúningi, yfirvofandi eða á döfinni. Framkvæmdir geta verið í pípunum , skattahækkanir geta verið í pípunum, bensínhækkanir geta verið í pípunum og svona mætti áfram telja. Í hádegisfréttum Ríkisútvarps (06.09.2010) töluðu bæði fréttamaður og ráðherra um …