Daily Archive: 16/09/2010

Molar um málfar og miðla 405

Molaskrifara var brugðið, er hann las Tungutakspistilinn í  Lesbók  sunnudagsmogga (12.09.2010). Þar segir Gísli  Sigurðsson prófessor  við Árnastofnun: „Misskilningurinn er sá að halda að málfræðin sé rétt en málið vitlaust. Almenna reglan er sú að ef fullþroska málhafar beygja orð með tilteknum hætti, tala til dæmis um „vísira“ á klukkum og hringja í „læknira“ ( í …

Lesa meira »