Á einveldistímanum mátti ekki gagnrýna einvaldinn, orð hans eða gjörðir. Það sama hefur líklega gilt um dómstólana ,sem voru í vasa einvaldsins. Nú á tuttugustu og fyrstu öldinni ætlar mætasta fólk af göflum að ganga, ef einhver leyfir sér að gagnrýna þá niðurstöðu Hæstaréttar að ógilda kosninguna til Stjórnlagaþings, – kosningu sem mörgum á …
Daily Archive: 03/02/2011
Molar um málfar og miðla 520
Það er alvarlegt áfall fyrir trúverðugleika Morgunblaðsins,sem fréttamiðils, að uppsláttur blaðsins (31.01.2011) um að blaðamaður DV hafi stöðu grunaðs manns í tilteknu málu skuli hafa verið uppspuni. Það tekur langan tíma fyrir fjölmiðla að endurvinna traust, þegar þeir bregðast trausti lesenda sinna. Merkilegt fréttamat hjá Fréttastofu Ríkisútvarpsins, að það skuli vera fréttaefni, að tiltekinn blaðamaður …