Þegar ég hafði lokið við fylgjast með Barnaby lögregluforingja leysa flókna morðgátu (honum tekst það alltaf !) í danska sjónvarpinu í gærkveldi (05.02.2011) kíkti ég á BBC One. Svona til að fullnægja fréttafíkninni fyrir svefninn. Allt sat við sama í Egyptalandi. Við hliðina á BBC One á skjálistanum er BBC Alba, þ.e BBC Skotland. Alba er …
Daily Archive: 06/02/2011
Molar um málfar og miðla 523
Rás eitt er eina réttlætingin fyrir tilvist Ríkisútvarpsins, eftir að Ríkissjónvarpinu var breytt í vídéóleigu og íþróttarás. Á Rás eitt er margt prýðilegt að finna bæði í tónum og töluðu máli. Fjölmargir vandaðir þættir eru þar á boðstólum. Að morgni laugardags (05.02.2011) hlustaði Molaskrifari á tímabæran og fróðlegan , endurtekinn, Víðsjárþátt um Egyptaland. Ódulbúið …