Í íþróttafréttum Ríkissjónvarps (08.02.2011) var talað um að brúa mun. Málvenja er að tala um að brúa bil. Bilin á að brúa, heitir ævisaga Halldórs E. Sigurðssonar fv. þingmanns og ráðherra. Það var ónákvæmt orðalag hjá Agli Helgasyni í Kiljunni að blaðamaður Guardian hefði verið rekinn frá Rússlandi. Hið rétta er , að Luke Harding …