Viðtal við Jón Gnarr borgarstjóra,sem birt var í fréttum Ríkissjónvarps (14.03.2011) var á villigötum. Það átti heima í Spaugstofunni á Stöð tvö. Í kvöldfréttum Ríkisútvarps (14.02.2011)var sagt: Hundruð stjórnarandstæðinga hafa verið handteknar. Betra hefði verið: Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa verið handteknir. Þegar fréttamenn nota orðatiltæki,sem hafa fast merkingu verður þeim að vera merkingin kunn. Að …