Þegar fréttamaður Ríkissjónvarps segir (16.02.2011) að klukkan sé á seinni ganginum í níu á hann líklega við að klukkan sé milli hálf níu og níu. Molaskrifari hefur aldrei heyrt svona tekið til orða. Kannast Molalesendur við þetta orðalag? Í fréttum Stöðvar tvö (17.02.2011) var fjallað um mikilvægi D-vítamíns, m.a. til að koma í veg fyrir …