Daily Archive: 21/02/2011

Skilgreiningar hannaðar eftir hendinni á Bessastöðum

Forseti  lýðveldisins hannar nú nýjar skilgreiningar eftir  hendinni  til að þjóna hentisemi  sinni og persónulegum  metnaði.   Þjóðin er löggjafinn,  er alveg  ný skilgreining.  Hún finnst líklega hvergi á  bókum, en  hún hentar núna, þegar  Ólafur Ragnar Grímsson er byrjaður að búa sig undir  framboð til fimmta kjörtímabilsins á Bessastöðum.  Hann er alltaf að  reyna að gera …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 537

 Fínt orð fréttaskýring.  Óþarfi að tala um fréttaútskýringu eins og gert var í morgunútvarpi Rásar tvö (21.02.2011)    Undarlegt fréttamat Ríkissjónvarpsins (20.02.2011) að  tala  við  tvo  mótmælendur  við Bessastaði, sem höfðu ekkert fram að færa. Í beinu útsendingunni frá Bessastöðum sagði fréttamaður  Ríkissjónvarpsins að 40 þúsund undirskriftir og   56 þúsund undirskriftir  væru mjög  svipaðar  tölur. Meira …

Lesa meira »