Orðréttar tilvitnanir í ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar á blaðamannafundinum sl. sunnudag sýna hvernig tvískinnungur og rökleysur ráða nú ríkjum á Bessastöðum. Forsetinn heldur líklega að upp til hópa séum við kjánar og þess vegna sé í lagi að tala til okkar í ósamrýmanlegum þversögnum. Það gerði hann á sunnudaginn var. Á blaðamannafundinum sl. sunnudag sagði Ólafur …