Úr mbl.is (03.04.2011): Airbus og Air France fjármögnuðu leitina. Kafað var á 4.000 metra dýpi og voru m.a. sérstök leitarvélmenni notuð, en þau rannsökuðu sjávargólfið á milli Brasilíu og Vestur-Afríku. Í netfréttinni er fyrsta málsgreinin á ensku og þegar talað er um sjávargólf í fréttinni þá er það dæmigerð aulaþýðing úr ensku. Seafloor er …