Úr mbl.is (05.04.2011) „Við getum ekki staðið hér í logni og horft á höfnina okkar lokaða vegna þess að Herjólfur ristir of mikið,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Molaskrifari játar, að hann hefur ekki heyrt talað um að skip risti of mikið. Aðeins að skip risti djúpt. En hljóta ekki Vestmannaeyingar að vita þetta? …