Leiðarahöfundi Moggans er óglatt. Því til stuðnings vitnar hann í gamlan texta eftir Megas í fimmtudagsblaði Moggans, ,,Afsakið á meðan ég…”. En það er ekki bara að ritstjóranum sé óglatt. Lesendum verður stundum flökurt af því að lesa leiðara Morgunblaðsins. Nokkru fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna birtist auglýsing í blöðum þar sem allmargir fyrrverandi ráðherrar, lýstu stuðningi …
Daily Archive: 15/04/2011
Molar um málfar og miðla 586
Sennilega er Ríkissjónvarpið óstundvísasta sjónvarpsstöð norðan Alpafjalla. Tvö kvöld í röð hafa tíufréttir ekki hafist á auglýstum tíma. Þetta hefur margsinnis verið að umtalsefni hér. Í fyrrakvöld (13.04.2011) bað Bogi Ágústsson áhorfendur afsökunar á seinkuninni. Í gærkveldi (14.03.2011) hófust tíufréttir klukkan átta mínútur yfir tíu. Enginn bað okkur afsökunar. Það er einfalt mál að …