Daily Archive: 20/04/2011

Molar um málfar og miðla 591

  Í daglegu máli í  morgunþætti  Rásar eitt (18.04.2011) var um það  rætt, að ekki  væri í íslensku  til eitt orð yfir  þeyttan rjóma. Á   dönsku væri talað um  flødeskum. Á ensku er hinsvegar  talað um  whipped cream.  Það  rifjaði upp fyrir Molaskrifara  að hann hefði rekist á   orð sem  notað  er yfir þeyttar ísblöndur, …

Lesa meira »