Daily Archive: 25/04/2011

Molar um málfar og miðla 593

   DV-bloggari segir (19.04.2011) að  Vilhjálmur Egilsson sé leppi LÍÚ. Orðið leppi er  ekki til í íslensku, nema   sem  þágufallsmyndin af orðinu leppur,  sem m.a.  getur  þýtt handbendi.  Molaskrifari þekkir reyndar Vilhjálm sem góðan dreng.  Honum var  ýtt  til hliðar með  bolabrögðum í prófkjöri   hjá Sjálfstæðisflokknum. Vilhjálmur er  hinsvegar í vondu hlutverki nú um stundir. …

Lesa meira »