Aldrei, aldrei, hefur menningarleg lágkúra Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti verið eins augljós og í kvöld (04.05.2011) þegar fyrstu langþráðu tónleikarnir fara fram í Hörpu. Sjónvarpið lét nánast sem Harpan væri ekki til. Tónleikunum er að vísu útvarpað á Rás eitt. Ef einhver döngun og menningarlegur áhugi væri hjá stjórnendum í Efstaleiti hefði öll þjóðin fengið …