Molaskrifara er það sérstök ánægja að birta eftirfarandi athugasemd, sem Páll Magnússon, útvarpsstjóri hefur sent honum: ,,Sæll Eiður Ástæða þess að ekki var bein sjónvarpsútsending frá opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar var einfaldlega sú að forráðamenn Hörpunnar bönnuðu það. Tónleikarnir voru hins vegar í beinni útsendingu á Rás 1 og voru teknir upp fyrir sjónvarp daginn eftir og …
Daily Archive: 06/05/2011
Molar um málfar og miðla 598
Í sexfréttum Ríkisútvarps (04.05.2011) var talað um að hækkanir væru of háar. Þetta er ekki rétt . Hækkanir eru annaðhvort miklar eða litlar. Ekki háar eða lágar. Þessi ambaga var svo endurnýtt í sjöfréttum Ríkissjónvarpsins. Það er líklega í samræmi við margumtalaða málstefnu Ríkisútvarpsins. Í fréttum Stöðvar tvö sama kvöld var talað um að atvinnuleysi …