Daily Archive: 16/05/2011

Molar um málfar og miðla 606

Það var ágætt  að heyra orðið formælandi  notað um talsmann Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fréttum Ríkisútvarps (15.05.2011). Orðið talsmaður er annars algengt og ágætt. Þeir sem telja að konur séu ekki menn hafa búið til orðið talskona. Samkvæmt íslenskri málvenju fornri eru konur menn. Heilsaði Evrópu með náttúrulegum geislabug, segir  á  svokölluðu Smartlandi Mörtu Maríu á mbl.is  …

Lesa meira »