Báðar gerðu sjónvarpsstöðvarnar Grímsvatnagosi góð skil í fréttatímum á sunnudagskvöld (22.05.2011) og verður þar ekki gert upp á milli. Í Ríkissjónvarpinu stóð Landinn að venju fyrir sínu og svo fylgdi ágæt mynd Eggerts Gunnarssonar um flutning sinfóníunnar úr Háskólabíói í Hörpu. Á stundum er fréttamat Fréttastofu Ríkisútvarpsins svo einkennilegt, að undrun sætir og gamlir fréttamenn …