Fréttatímar sjónvarpsstöðvanna á mánudagskvöldið (23.05.2011) voru ólíkir. Báðir góðir, hvor með sínum hætti. Ríkissjónvarpið sá þó til þess að fótbolti og formúla fengju rúman tíma, – Þar breytti engu þótt tæpur klukkutími af dagskránni seinna um kvöldið væri líka lagður undir fótbolta. Hjá ríkinu hefur fótboltinn alltaf forgang. Hvað eftir annað hefur Molaskrifari að …