Það er því miður of algengt að talað sé um tvær dyr. Það gerir eyjubloggari (02.06.2011) og segir: Hér í Reykjavík eru dæmi um að fólk hafi tunnur sínar ofaní kjallara á bak við tvær læstar dyr,… Orðið dyr er fleirtöluorð. Þessvegna ætti að tala um tvennar læstar dyr, ekki tvær. Tvennar buxur. Ekki tvær …