Daily Archive: 04/06/2011

Molar um málfar og miðla 621

Það þurfti einn af helgidögum þjóðkirkjunnar, uppstigningardag, til að fá Ríkissjónvarpið til að sinna   sígildri tónlist. Þá  (02.06.2011) voru  endursýndir tveir prýðilegir þættir, Kristinn Sigmundsson á Listahátíð í fyrra og þáttur úr  þáttaröð Jónasar Sen Tíu fingur þar sem þau  Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Snorrason  voru í  forgrunni. Gott efni, en gaman  væri líka …

Lesa meira »