Kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar, hið minna, var rakkað niður í sexfréttum Ríkisútvarpsins (06.06.2011) þannig að ekki stóð steinn yfir steini. Álitsgjafinn var sagður sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands. Þess var svo getið í framhjáhlaupi í lok fréttarinnar, að sérfræðingurinn starfar undir hatti Háskóla Íslands, en það er Landssambandsíslenskra útvegsmanna, sem greiðir launin hans. Umsögn hans ber …