Það bregst ekki að hjá Ríkissjónvarpinu í Efstaleiti hefur fótbolti algjöran forgang. Laugardaginn fyrir Hvítasunnu var fótboltaumfjöllun í tæpa þrjá klukkutíma frá klukkan þrjú til klukkan að verða sex. Auðvitað var sjálfsagt að sýna beint frá leik íslenska landsliðsins gegn Hvíta Rússlandi. Ekki hefur Molaskrifari á móti því. En af hverju allt þetta kjaftæði …