Daily Archive: 19/06/2011

Molar um málfar og miðla 634

Er það náttúrulögmál,  að  ekkert sé að marka auglýsta  tíma í dagskrá Ríkissjónvarpsins ?  Í gærkveldi (18.06.2011) hófst sýning kvikmyndarinnar Hestahvíslarans   rúmlega fimmtán  mínútum eftir auglýstan sýningartíma. Engin afsökun. Engin skýring. Auðvitað er þetta ekki náttúrulögmál. Þetta er bara subbuskapur, sem þekkist ekki hjá alvöru sjónvarpsstöðvum, en er látinn viðgangast Í Efstaleitinu þar sem  rekin …

Lesa meira »