Ég er hér við Elliðaánna, sagði fréttamaður Ríkisútvarpsins skýrt og greinilega í morgunfréttum klukkan átta (20.06.2011). Molaskrifari segir nú bara: Ja, hérna. Í þessari stuttu setningu eru tvær villur. Árnar heita Elliðaár. Ég er hérna við Elliðaárnar, hefði átt að segja. Ef áin héti Elliðaá, sem hún ekki gerir , þá hefði þetta átt að …