Ríkissjónvarpið gortaði af því á dögunum að sýna tvo unglingaknattspyrnuleiki frá Evrópu á sama tíma í beinni útsendingu. Nú (23.06.2011) montar sjónvarpið sig af því byrja að sýna Íslendingum ,,langlífustu sápuóperu í heimi”. Það vantar ekki menningarlegan metnað hjá stjórnendum í Efstaleiti. Oft hefur verið minnst á það í þessum pistlum hvernig auglýsingastofur og …