Daily Archive: 02/07/2011

Molar um málfar og miðla 646

  Eitt ofnotaðasta (og misnotaðasta) orðtak  tungunnar er  að vinna hörðum höndum að  einhverju.  Hlálegt dæmi um þetta var í Fréttatímanum (01.07.2011)  þar sem segir um auðkýfinginn Kára Stefánsson, sem á  sögufrægt stórhýsi í vesturbæ  Reykjavíkur,  að hann  vinni nú hörðum höndum að því að  byggja annað glæsihýsi í Kópavogi!!  Molaskrifari  sér ekki auðmanninn fyrir …

Lesa meira »