Í fréttatímum beggja sjónvarpsstöðvanna var rætt við formann Bændasamtakanna, sem fjölyrti að vanda um fæðuöryggi. Staðreynd er að íslenskur landbúnaður er svo háður erlendum aðföngum að hann tryggir þjóðinni ekki fæðuöryggi fyrir fimm aura , ef tekur fyrir aðdrætti erlendis frá. Það á að hlífa okkur við svona bulli. Bændur óttast að fá ekki lengur …