Svolítið þótti Molaskrifara einkennilegt að heyra í fréttum Stöðvar tvö talað um að breikka ströndina við Vík í Mýrdal. Var ekki verið að gera eða byggja varnargarða? Molaskrifari kann heldur ekki að meta, þegar sagt er í Ríkisútvarpinu að menn hafi róið lífróður að því að koma þjóðarskútunni í höfn (14.07.2011). Betra hefði verið að …
Daily Archive: 16/07/2011
Molar um málfar og miðla 658
Orðið Ríkisútvarp er nú orðið bannorð í Ríkisútvarpinu. þetta var staðfest enn einu sinni í fréttatíma Ríkissjónvarpsins (14.07.2011), þegar Bogi Ágústsson fréttaþulur sagði okkur, að RÚV hefði opnað nýjan vef. Ekki Ríkisútvarpið. Heldur RÚV. Svo er í tíma og ótíma tönnlast á: Hér á RÚV, með alveg sérstaklega hvimleiðum áherslum. Til eru samtök sem láta …