Glöggur maður benti Molaskrifara á orðalag ,sem oft væri notað í íþróttafréttum: Liðin sættust á jafntefli. Var þá samið um úrslitin, spurði hann? Er nema von að spurt sé. Orðalagið er út í hött. Líklega er átt við að liðin hafi orðið að sætta sig við jafntefli. Það er ekki sama og að sættast …