Undir miðnætti (20.07.2011) hlustaði Molaskrifari á lok þáttarins Risar falla á Rás eitt í Ríkisútvarpinu. Þátturinn var auglýstur sem fyrri þáttur af tveimur um ,,fall sögulegs veldis jafnaðarmannaflokkanna í Svíþjóð og Noregi”. Ekki var þess getið, að umsjónarmaður væri sagnfræðingur eða sérfróður um efnið. Verið var að endurtaka þáttinn. Hann var fyrst fluttur laugardaginn 16. …