Daily Archive: 23/07/2011

Molar um málfar og miðla 666

Var Molaskrifari sá eini sem þótti það undarlegt og ósmekklegt, að Ríkisútvarpið skyldi  spila   lagið Óla lokbrá sem síðasta lag fyrir fréttir  laugardaginn 23. júlí? Þeim Molalesendum, sem  senda  skrifara  athugasemdir  um málfar í fjölmiðlum fjölgar ört.  Hér fylgja  nokkur dæmi frá  22. júlí: Elísabet sendi eftirfarandi: Sagt var í Speglinum (Ríkisútvarpið): Osló er nú …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 665

Það voru hárrétt viðbrögð hjá   Ríkissjónvarpinu að sýna beint   síðdegis  á föstudag frá vettvangi hinna  skelfilegu atburða í Osló. Það ber að þakka.  Frásögn af málinu í fréttatíma var  sömuleiðis  með ágætum. Ríkissjónvarpið  hefði hinsvegar átt að gera meira. Það hefði átt að sýna beint frá  blaðamannafundi  þeirra Stoltenbergs forsætisráðherra og  Storberget  dómsmálaráðherra  seinna um …

Lesa meira »