Rétt fyrir tíu fréttir (25.07.2011) var auglýsing í Ríkissjónvarpinu þar sem ungt fólk var hvatt til að nota ekki munntóbak. Gott. Í kjölfar þeirrar auglýsingar komu tvær auglýsingar þar sem hvatt var til bjórdrykkju. Vont. Brot á lögum bann við áfengisauglýsingum. Hverskonar stofnun er þetta Ríkisútvarp orðið? Tekið er að glæðast yfir laxveiði, var sagt …