Laugardagskvöldið um verslunarmannahelgi (30.07.2011) voru tvær af þremur kvikmyndum kvöldsins í Ríkissjónvarpinu endursýnt efni. Þagað var um það þegar dagskrá kvöldsins var kynnt fyrir fréttir. Það er dónaskapur gagnvart áhorfendum. Magnús sendi eftirfarandi: ,,Í gærkvöldi (29.7.2011) var í sjónvarpsfréttum fjallað um verslunarmannahelgina og ferðir fólks vítt og breitt um landið og hvert best væri að …