Daily Archive: 04/08/2011

Molar um málfar og miðla 678

Það hefur verið góð tilbreyting  að undanförnu að sjá í Ríkissjónvarpinu fallegar myndir af íslenskum gæðingum á heimsmeistaramótinu í Austurríki í staðinn  fyrir  sífellda boltaleiki alla daga. Í  fréttum  Ríkisútvarpsins (03.08.2011) kom fyrir  sögnin að ánafna en hún merkir að arfleiða að einhverju. Sögnin hefur veika beygingu. Því var  ekki rétt að segja ánefndi safninu, …

Lesa meira »