Óskandi væri að einhver gæti fengið stjórnendur Ríkissjónvarpsins til að hætta að sýna okkur dellumyndir, sem eru sérhannaðar fyrir ameríska táninga, á besta áhorfstíma á föstudagskvöldum. Myndin sem sýnd var í kvöld (05.08.2011, College Road Trip) fær einkunnina 3,7 af 10,0 á Inernet Movie Database! Kolaportið auglýsir í fylgiriti Morgunblaðsins (04.08.2011): Komdu og verslaðu allskyns …