Þegar Morgunblaðið í nafnlausum Staksteinum (06.08.2011) skensar Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, enn einu sinni fyrir að hafa farið fjarðavillt á Vestfjörðum lendir Staksteinaskrifari (eða prófarkalesari, ef sú stétt er enn á lífi í Hádegismóum) ofan í keldu. Staksteinum lýkur á augljósri tilvísun í frægt ljóð Tómasar Guðmundssonar, eins besta ljóðskálds okkar á liðinni öld. Í Staksteinum …